Fréttir

RED bílaleiga í VAKANN

RED bílaleiga er nýjasti liðmaður VAKANS, gæða- og umhverfiskerfis ferðaþjónustunnar. Þótt fyrirtækið sé ungt að árum standa að því aðilar með mikla reynslu í greininni.
Lesa meira

Fjarnámskeið í mars

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17. mars.
Lesa meira

SBA Norðurleið nýr þátttakandi

Við hjá VAKANUM óskum nýjasta þátttakandanum, SBA-Norðurleið, innilega til hamingju og bjóðum fyrirtækið velkomið í hópinn en það fékk einnig gullmerki í umhverfiskerfinu.
Lesa meira

Kynning VAKANS fyrir ráðgjafa

Á kynningunni var farið yfir VAKANN frá A-Ö og gefin innsýn inn í ýmsa þætti eins og umsóknarferli, viðmið, hjálpargögn, gerð öryggisáætlana og margt fleira.
Lesa meira

Fjarnámskeiðin hefjast á ný

Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin mánudaginn 17. febrúar. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS
Lesa meira

Vilt þú liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu VAKANS? -Kynning fyrir ráðgjafa

Fimmtudaginn 13. febrúar n.k. mun Ferðamálastofa halda kynningu fyrir ráðgjafa sem áhuga hafa á að liðsinna fyrirtækjum við innleiðingu á VAKANUM.
Lesa meira

Special Tours í VAKANN

Special Tours er nýjasta fyrirtækið í VAKANUM
Lesa meira

Enn fjölgar í VAKANUM

Vélsleðaleigan ehf. Snowmobile hefur nú bæst í hóp fyrirtækja í VAKANUM
Lesa meira

Humarhöfnin fyrsti veitingastaðurinn í VAKANUM

Humarhöfnin á Höfn í Hornafirði er fyrsti veitingastaðurinn á landinu til að hljóta viðurkenningu VAKANS en viðmið fyrir veitingastaði voru nýlega samþykkt og gerð opinber. Humarhöfnin hlýtur ennfremur bronsmerki í umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira

Nordic Visitor í VAKANN

Ferðaskrifstofan Nordic Visitor er nýjasti þátttakandinn í gæðakerfi VAKANS.
Lesa meira