22.05.2013
Í síðustu viku fór fulltrúi VAKANS í kynningarferð til Osló, Stokkhólms og Kaupmannahafnar ásamt aðilum frá Íslandsstofu og nokkrum íslenskum ferðaþjónustufyrirtækjum. VAKINN og fyrirtæki innan hans voru kynnt fyrir norrænum ferðaskrifstofum og hlaut sú kynning mjög góðar undirtektir.
Lesa meira
17.05.2013
We are very proud to present our newest member, Vatnajökull National Park
The Park was awarded the gold label in the Environmental part of VAKINN
Lesa meira
06.05.2013
Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin miðvikudaginn 8. maí. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira
02.05.2013
Vatnajökulsþjóðgarður varð í dag, fimmtudaginn 2. maí, formlega þátttakandi í VAKANUM, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar.
Lesa meira
23.04.2013
VAKINN er nýkominn úr vinnuferð til fjögurra Evrópulanda.
Lesa meira
22.04.2013
Mikill áhugi er á fjarnámskeiðum um VAKANN og er orðið fullt á námskeiðin næstkomandi miðvikudag. Skráning er hafin á næstu námskeið sem verða miðvikudaginn 8. maí. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira
18.04.2013
Næstu fjarnámskeið um VAKANN verða haldin miðvikudaginn 24. apríl. Um er að ræða þrjú námskeið; almenn innleiðing á VAKANUM, gerð öryggisáætlana og umhverfiskerfi VAKANS.
Lesa meira
09.04.2013
VAKINN verður kynntur á aðalfundi Samtaka ferðaþjónustunnar núna á fimmtudaginn, 11. apríl.
Lesa meira
07.03.2013
Ráðgjafafyrirtækið Thorp ehf býður nú ferðaþjónustufyrirtækjum sem hyggja á þátttöku í VAKANUM upp á hagnýtt og hnitmiðað námskeið.
Lesa meira
07.03.2013
Við erum afskaplega stolt af því að sýna ykkur hvernig við ætlum að kynna VAKANN fyrir öllum flugfarþegum hjá Icelandair.
Lesa meira