28.02.2012
VAKANUM var formlega ýtt úr vör í Sunnusal Radisson Blu Hótel Sögu í dag, þriðjudaginn 28. febrúar. Margir góðir gestir mættu til að fagna þessum merka áfanga.
Lesa meira
01.02.2012
Áslaug Briem hefur verið ráðin í starf gæðafulltrúa í tengslum við nýja gæða og umhverfiskerfið VAKANN. Umsóknarfrestur um starfið rann út í lok desmeber og bárust rúmlega 40 umsóknir.
Lesa meira
23.01.2012
Fyrsta hluta VAKANS var formlega hleypt af stokkunum um miðjan desember þegar umhverfisviðmið kerfisins voru kynnt.
Lesa meira