Almenn gæðaviðmið þarf að uppfylla 100%. Viðmiðin skiptast í eftirfarandi kafla:
Gæðaviðmið fyrir mismunandi tegundir gistingar:
Kaflaheiti í viðmiðunum geta verið mismunandi milli tegunda gistingar, en viðmiðin byggja þó öll á sama grunni.
Sé óskað eftir vottun fyrir veitingastað gististaðarins þarf að uppfylla sértæk gæðaviðmið fyrir veitingastaði.
Opna gæðaviðmið fyrir veitingastaði
Öll fyrirtæki verða einnig að samþykkja að starfa samkvæmt siðareglum Vakans.
Ath. Ef gististaður býður afþreyingu auk gistingar þarf einnig að uppfylla viðeigandi sértæk viðmið fyrir afþreyinguna.
Dæmi: Ferðaþjónustan Hóll rekur gistiheimili ásamt því að skipuleggja hestaferðir. Við úttekt á Hóli þarf auk almennra gæðaviðmiða að uppfylla gæðavið fyrir gistiheimili og sértæk gæðaviðmið fyrir hestaferðir.