Fréttir

VAKINN kynntur fyrir farþegum Icelandair

Við erum afskaplega stolt af því að sýna ykkur hvernig við ætlum að kynna VAKANN fyrir öllum flugfarþegum hjá Icelandair.
Lesa meira

Forvarnaráðstefna VÍS og Vinnueftirlitsins 2013

Vert er að benda ferðaþjónustuaðilum á forvarnaráðstefnu VÍS og Vinnueftirlitsins sem fer fram næstkomandi föstudag 22. febrúar kl 13-16 í höfuðstöðvum VÍS að Ármúla 3 en tvö erindi á ráðstefnunni munu koma inn á öryggismál fyrirtækja í ferðaþjónustu.
Lesa meira

Námskeiðum frestað vegna veikinda

Námskeiðin verða haldin miðvikudaginn 20. febrúar n.k.
Lesa meira

Fyrsta litla fyrirtækið í VAKANUM

Nýjasti þátttakandinn í gæðakerfi VAKANS er fyrirtækið Look North.
Lesa meira

Fjarnámskeið um gerð öryggisáætlana og innleiðingu

Skráning stendur yfir á námskeið sem haldin verða 14. febrúar n.k.
Lesa meira

Gönguferðir í fjalllendi

Umræða frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörgu
Lesa meira

Two new participants

VAKINN is proud to present two new participants in the quality system, Laxnes and Eldhestar
Lesa meira

Markaðs- og kynnningarmál 2013

Það er margt spennandi á döfinni
Lesa meira

Úrskurðarnefnd VAKANS

Úrskurðarnefnd fyrir VAKANN er nú fullskipuð en í henni eiga sæti þrír fulltrúar:
Lesa meira

Laxnes og Eldhestar til liðs við VAKANN

Enn fjölgar í VAKANUM og nýjustu meðlimirnir eru hestaleigurnar Laxnes og Eldhestar. Nú hafa sjö fyrirtæki lokið úttekt en að auki eru hátt í 50 fyrirtæki í umsóknar- og úttektarferli.
Lesa meira