03.06.2021
Endurskoðun gæða- og umhverfisviðmiða Vakans, fyrir ferðaþjónustu aðra en gistingu, hefur staðið yfir á þessu ári og mun ný útgáfa taka gildi um áramót.
Lesa meira
21.05.2021
Fyrirtækið Hidden Iceland sem hlaut vottun samkvæmt gæða- og umhverfisviðmiðum Vakans frá vottunarstofunni iCert á síðasta ári hefur nú gert enn betur og fengið gullvottun í umhverfishluta Vakans en áður var fyrirtækið með bronsmerki.
Lesa meira
04.02.2021
DMC I travel ehf. hlaut nýverið vottun Vakans með einstökum árangri þar sem fyrirtækið fékk gullmerki í umhverfishluta.
Lesa meira
28.01.2021
Nýverið bættist bílaleigan Blue Car Rental í hóp öflugra ferðaþjónustufyrirtækja með vottun Vakans.
Lesa meira
17.12.2020
Hidden Iceland er fjölskyldurekið ferðaþjónustufyrirtæki stofnað 2017.
Lesa meira
09.06.2020
Í kjölfar Covid-19 má búast við því að ferðavenjur og þarfir ferðamanna breytist. Ferðamenn framtíðar munu líklega sækja frekar í fámenni og verða meðvitaðri en áður um umhverfi sitt og samneyti við aðra.
Lesa meira
12.03.2020
Midgard er nú komið með alla sína starfsemi í Vakann, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Midgard er staðsett á Hvolsvelli og er miðstöð fyrir ævintýraferðamennsku á Suðurlandi. Ferðaskrifstofuhluti Midgard, Midgard Adventure hefur verið í Vakanum síðan árið 2015.
Lesa meira
12.02.2020
Tanni Travel lauk á dögunum innleiðingarfeli Vakans og hefur nú fengið vottun sína afhenta. Tanni Travel er rótgróið fjölskyldufyrirtæki, staðsett á Austurlandi, sem rekur ferðaskrifstofu og hópbifreiðar. Fyrirtækið býður uppá heildarlausnir fyrir hópa, skipuleggur ferðir um allt Ísland en sérhæfir sig í Austurlandi. Viðskiptavinir Tanna Travel eru bæði Íslendingar og erlendir ferðamenn.
Lesa meira
12.02.2020
Perla norðursins bættist nýverið í hóp gæðafyrirtæki Vakans en það setti upp og rekur hinar vinsælu náttúru- og upplifunarsýningar í Perlunni í Öskjuhlíð undir nafninu Perlan – Wonders of Iceland. Má með sanni segja að þetta einstaka mannvirki á einum mest áberandi stað höfuðborgarinnar hafi öðlast nýtt líf við tilkomu þeirra.
Lesa meira
16.12.2019
Bláa Lónið er nú komið með alla sína starfsemi í Vakann, gæða- og umhverfiskerfi ferðaþjónustunnar. Nýjasta vottunin er Silica Hótel með 4 stjörnur superior og Moss veitingastaður sem er nú gæðavottaður.
Lesa meira