Afþreyingarnefnd SAF mun standa fyrir vinnustofu um VAKANN þann 22. október n.k.
Vinnustofan verður haldin að Borgartúni 35, hæð kl. 08:30 til 11:30.
Á vinnustofunni mun Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu kynna VAKANN og Sigríður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun fara yfir umsóknarferli að VAKANUM með sérstaka áherslu á gerð öryggisáætlana.
Markmiðið með vinnustofunni er fá þátttakendur til að hefja umsóknarferli að Vakanum.
Skráning fer fram á saf@saf.is
Vakinn skal athygli á því að fjöldi þátttakenda í vinnustofunni takmarkast við 20.