Vinnustofa um VAKANN

Afþreyingarnefnd SAF mun standa fyrir vinnustofu um VAKANN þann 22. október n.k.

Afþreyingarnefnd SAF mun standa fyrir vinnustofu um VAKANN þann 22. október n.k.

Vinnustofan verður haldin að Borgartúni 35, hæð kl. 08:30 til 11:30.

Á vinnustofunni mun Áslaug Briem, verkefnastjóri gæðamála hjá Ferðamálastofu kynna VAKANN og Sigríður Kristjánsdóttir, verkefnastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands mun fara yfir umsóknarferli að VAKANUM með sérstaka áherslu á gerð öryggisáætlana.

Markmiðið með vinnustofunni er fá þátttakendur til að hefja umsóknarferli að Vakanum.

Skráning fer fram á saf@saf.is

Vakinn skal athygli á því að fjöldi þátttakenda í vinnustofunni takmarkast við 20.