Það er okkur sönn ánægja að tilkynna að gæðaviðmið fyrir gistiheimili og heimagistingu eru nú tilbúin og hafa verið sett á heimasíðu VAKANS.
Þar smá skoða þau undir stjörnuflokkun gististaða/viðmið.
Við hvetjum gististaðaeigendur sem falla í þessa flokka að kynna sér málið og taka þátt í VAKANUM þar sem gæði, fagmennska, öryggi og umhverfisvitund eru lykilþættir.